28. desember 2008

Majorca-hlaup

Jólaballið á Nasa var snilld!
Hvernig ætli áramótin verði annars? Það er smurning! Er pínu heit fyrir því að fara á 90's Party @ Nasa, smurning hvort e-r sé að pæla í því að fara þangað líka?
Annars græddi ég fullt á djamminu mínu á föstudaginn, 2 pepsi í dós og 2000 kr, en munaði minnstu að ég hefði grætt 16" pizzu líka, en það var hrifsað hana af mér og hlupið með hana í leigubíl!
FM Belfast eru að meikaða!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er að meikaða! :)