
Þróunarkenningin eða Adam og Eva ?
Ég er búin að vera að velta þessu fyrir mér sodlið, og er búin að spurja nokkra hvort þeir trúi frekar á.
Það getur auðvitað enginn sagt til um það hvað er sannleikurinn!
Ég trúi á þróunarkenninguna:)
Vísindablað hefur gefið út niðurstöður í könnun þar sem athugað er hvort fólk trúi á þróunarkenninguna, þar er Ísland efst á listanum, en um 80% íslendinga trúa á þróunarkenninguna, svo eru ekki nema 40% Bandaríkjamanna sem trúa á hana. Ég sá þessar heimildir allavega á vísindavefnum. Ég vilj sjá comment um hvort þið trúið á! :)

2 ummæli:
Er ekki bara málid ad trúa á bædi? Tad vard allavega einhvernveginn eitthvad ad vera fyrst tótt tad hafi ekki verid Adam og ég. En annars tá er audvitad alltaf allt ad tróast med tímanum og adlagast ad framtídinni svo tad er audvitad tróunarkenningin sem meikar mun meira sense. Ég pæli nú stundum bara í tví hvert Bandaríkin stefna! Lifa í draumaheimi.
god byrjun
Skrifa ummæli