Svo er ákveðið þema í hvert skipti og þetta árið voru það Evrópulöndin þar sem að hver og ein félagsmiðstöð fékk úthlutað einu Evrópulandi.
Og er keppt í búningum og söng. Mín félagsmiðstöð fékk Frakkland og tókum við lag á frönsku, vorum í röndóttum bolum með axlabönd og svo svona sixpencara, og við unnum kynþokkann þetta kvöld.
En ég tók alveg þó nokkrar myndir í gær, ætla bara að fá Magga til að laga tölvuna mína.... windows hrundi í henni:( En þegar það er komið í lag get ég sett myndirnar inn:)
Skemmti mér alveg þvílíkt vel, þetta var alveg frábært kvöld í alla staði=)

2 ummæli:
Ohh ég hefði nú viljað sjá þetta franska atriði ykkar...eiginlega bara útaf fatnaðinum :) Hlakka til að sjá myndir!
Serge Gainsbourg ásamt Jane Birkin... snilldar lag! Je T'aime, Moi Non Plus
Skrifa ummæli