23. september 2007

sönnudagur...

Enn ein helgin að klárast!
Ég og Maggi vorum þvílíkt myndarleg í gær og bökuðum pizzu... pizzur bragðast alltaf best ef maður býr þær til sjálfur:) það er alveg komið á hreint!
Svo kíktum við í heimsókn til Fríðu um kveldið, vorum þar, ég,Maggi, Gaui, Fríða og Gústi... bara e-ð að tjilla, Fríða og Gústi tilkynntu okkur trúlofun sína í gær... ótrúlega krúttlegt, og ég pant vera brúðarmær;) heheh
Svo ætluðum við að fara í bæinn og dansa smá kl. hálf 4:) hehhe en þegar komið var út í bíl var ég svo þreytt að við ákváðum bara að fara heim og fá okkur afganga af pizzunni sem við bökuðum:) Very Nice!
Já ég fór líka í Kolaportið í gær, í fyrsta skipti í mjög langan tíma... og ég keypti mér gleraugu:) hehhe!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ánægd med hvad tu ert dugleg ad blogga nuna :) halda svona áfram!
Heimabakadar pitsur eru btw audvitad bestar :D

Hilsen!