18. september 2007

Jæja landar!
Ég ætla bara að hafa smá innskot af því sem ég gerði um helgina:)
Á Friday var ég að vinna, það var 80's ball í Smáraskóla, alveg hreint út sagt frábært ball í alla staði!! og á laugardaginn kíkti ég til Gauja og gaf honum afmælisgjöf og horfðum aðeins á leikinn. Svo var stelpukvöld hjá henni Fríðu, fórum í singstar og svona og kíktum svo í bæinn, ég var bara á bíl en þraukaði samt alveg til 5 í bænum... það var mjög gaman.
Svo er bara fullt að gera hjá mér í skólanum, er að fara í stærðfræðipróf á morgun, náttúrufræðipróf á eftir, skila markaðsfræði verkefni á fimmtudaginn, og ég get líklega ekki skilað því vegna þess að bókin Sigur í samkeppni er uppseld á landinu Úff svo þarf ég og Olli að byrja að plana reunionið, okkur vantar helst einn til að vera með okkur í að undirbúa þetta:)
Læt fylgja mynd af mér á 80's ballinu;)
P.s. var að búa til myndasíðu...endilega kíkka;)
Posted by Picasa

2 ummæli:

Ekkatín sagði...

Heheh snilldar brillur! Já ég býð mig alveg fram við að hjálpa við þetta reunion ef það er hægt :D Hlakka til að mæta allavega!

P.s. flott myndasíða...bíð spennt eftir fleirum :)

Knus Eva :*

Nafnlaus sagði...

Ég er líka til að vera með.. Hlakka geðveikt til.. og allir mjög spenntir fyrir þessu heyri ég..
P.s Flott síða hjá þér Lilja mín ;)
Kv. Sonja